Komd ad ferdalokum !

Hola allir ! 

Jaja, tá fer ad koma ad ferdalokum hjá mér. Er búinn ad kaupa mér ferd heim. Fer tann 19 maí frá Cali og flýg til Madrid, tadan til Alicante og svo um kvoldid 20. áfram til Íslands. Ferdalag sem er búid ad vera í 8 mánudi er komid ad lokum. Og segja má ad hafi verdid stórkostlegt og ég hef lennt í morgum skemmtilegum aevintýrum og ýmsu líka ekki skemmtilegu. Eins og tad sídasta sem gerdist hjá mér, var ad myndavélinni minni og farsíma, med Colombíu númerinu mínu, var stolid frá mér í Equador, í rútunni frá Quito til Otovalo. Ég hafdi tetta í handtoskunni minni og setti hana upp í farangurshólfid fyrir ofan mig. Nú rútan fylltist á leidinni og mikid af fólki stód í gangveginum. Ég tapadi tarna ollum mínum myndum sem ég hafdi tekid í ferdinni, yfir 4000 og slatta af stuttum vídeóum. Tad versta var tó ad tapa myndunum frá Galapagos. Ég var tó svo heppinn ad ég setti allar taer myndir og vídeó sem ég hafdi tekid fyrir ferdina til Equador inn á tolvu yfir 3000 stk. svo ég á taer á CD diski. Nú tarf ég bara ad vona ad einhver af ferdafélogunum til Galapagos sendi mér póst svo ég geti fengid myndir hjá teim.

Núna dvelst ég í gódu yfirlaeti hérna í Cali og spila golf á hverjum degi í stórkostlegum golfklubbi sem er 75 ára. Hérna í klubbnum eru líka margir tennisvellir, 2 stórar sundlaugar og póló keppnisvollur. Ég fór í sund eftir ad hafa spilad golf í gaer og lagdist fyrr í sólbad í 2 tíma en vard tá ad flýgja vegna tess ad tad var svo mikid af moskító flugum og aetli ég sé ekki med svona 200 bit á skrokknum. Já, tad er engin paradís fullkomin.

Já, tad má segja ad mig er farid ad hlakka til ad koma heim og sjá fjolskyldu og vini, sérstaklega tó Sigurbjorgu Emblu, nýjasta barnabarnabarnid. Tetta er ordid gott í bili, tar til vonandi naesta haust tegar vetur gengur í gard og kuldinn kemur, tá verdur gott ad komast aftur eitthvad í heitara loftslag, enda hef ég ekki fundir fyrir lidagigtinni í allri ferdinni.

Adios til allra

 


Galapagos

Hola, Kom í gaerdag aftur til baka til Quito erftir 5 daga ferd til Galapagos. Ferdin tangad var stórkostleg. Eftir 90 mín. flug frá Guiaquil var lent á flugvellinum og fartegar voru keyrdir til hafnarinnar tar sem vid fórum um bord í luxusbát, vid vorum 14 fartegar og var siglt á milli eyjanna.

Dagurinn var alltaf tekinn snemma og var byrjad á ad fara í land á einhverri eyjunni og skodad náttúrulífid, tad var meiriháttar ad ganga um og vera í nálaegd vid saeljón sem lágu í hundrada tali á ströndinni og einnig voru tar stórar edlur í miklum fjölda. Sjófuglar med bláar faetur, freigátu fuglar, albatrosar og  risaskjaldbökur svo eitthvad sé nefnt. Svo var snorklad líka tvisvar á dag og var tad líka stórkostlegt. Saeljónin komu alveg ad okkur tar sem vid vorum ad snorkla, tannig ad vid gátum snert tau, einnig mikill fjöldi af fiskum í öllum regnbogans litum alveg vid okkur. Tad sem var einna merkilegast var hvad öll dýrin voru óhraedd vid mennina.

Adbúnadur og maturinn um bord var meiriháttar og er tetta líklega hápuntur ferdarinnar hjá mér.

Er núna kominn til Otavalo sem er litil indiánaborg um 3 tíma fyrir nordan Quito, hér er mikill markadur haldinn á laugardögum. Hédan fer ég til Popoyan sem er mjög falleg borg í sudurhluta Colombíu. Adios.


Kosningar í Equador

Hola allir. Tad eru líka kosningar hér í Equador og tad er kosid til tingsins, forseta, baejarstjóra og m.fl. Hérna er kosningabaráttan mjög sýnileg, eins og sjá má á myndum. Og nú er ég alveg í vandraedum vegna tess ad tad er bannad ad selja áfengi og bjór í 48 tíma fyrir kosningar og eins á eftir. Og kosningarnar eru á laugardaginn. Ég kom inn á bar eftir ad hafa verid á ströndinni í dag og bartjónninn aumkvadi sig yfir mig og seldi mér bjór í kaffibolla. Hvad skyldi vera langt tangad til ad kosningabaráttan heima verdi svona ?

DSC03169          DSC03170


Equador

Hola allir,  Tá er ég farinn ad tvaelast aftur eftir smá hvíld í Cali. Ég er kominn til Equador og er búinn ad vera hér í 5 daga. Ég byrjadi á ad fljúga til Quito sem er höfudborgin. Borgin er bara virkilega falleg, hún er í stóru dalverpi med hús upp um allar hlídar. Hún er frekar hátt eda um 2200 m. svo tad er ekkert of hlítt. Midbaerinn er allur med gömlum byggingum og er mjög fallegur. Ég reyni ad senda myndir seinna. Ég var tarna í 2 daga og fór svo med rútu í sudurhlutann til borgar sem heitir Guiyadil, stórborg ned yfir 2 milj. íbúa. Tad var mikill hiti og rosalegur raki svo ég var tar bara eina nótt og fór sídan naesta morgun til strandbaejar sem heitir Salinas. Tetta er vinsaell ferdamannabaer, en núna eru mjög fáir ferdamenn. Vedrid er mjög gott hérna og ströndin er fín. Ég verd hérna tar til á sunnudag. Á mánudaginn fer ég svo í 5 daga ferd til Galapagos eyja. Tad verdur flogid frá Guiyadil til eyjanna og svo verd ég á flottum bát í 5 daga og sigli á milli eyjanna og farid er í land med farastjóra sem er náttúrufraedingur. Tad verdur örugglega meiriháttar ferd.

Reyni ad senda myndir.

Kvedja í bili til ykkar allra.


Allt úr salti !

Hótelin á svaedinu voru úr salti og tar inni voru rúmin, bord og stólar líka úr salti og gólfid var takid grófu salti. Mjög sérstakt.

dsc02573.jpg       dsc02547.jpg


Saltleikur

dsc02609.jpg   Sabrína frá Sviss undirbýr sig ad taka mynd af einhverjum sem stendur uppi á kókflösku. dsc02610.jpg

Brugdid á leik

dsc02606.jpg           dsc02608.jpg Vegna bakgrunnsins var haegt ad gera blekkingar myndir !

Myndir frá Saltsléttunni miklu í Bolivíu

dsc02569.jpg         dsc02586_830915.jpg  Saltsléttan mikla er ótrúlegur stadur, endalaus saltaudn. Hraukarnir eru salt sem hefur verid skafid upp til ad selja. Eyjan úti á midri sléttunni heitir Fiskieyja og tar eru kaktusar allt ad 5 m. háir.

Myndir úr silfurnámu í Podosi

dsc02507.jpg      dsc02517_830902.jpg Adstaedur voru hraedilegar í námunni og er tetta einn ad teim stödum sem ég mun aldrei gleyma og einn af teim minnistaedustu í ferdinni og eru teir tó margir.

Páskar í Rodanillo, Colombíu

dsc03024_830883.jpg     Ég dvaldi í gódu yfirlaeti um páskana í Rodanillo med vinafjölskyldu minni. Ad morgni  föstudagsins langa var farid í göngu um baeinn til ad líkja eftir póslargöngu Krists og voru borinn um baeinn líkneski í fullri staerd af Jesu og fleirum. Tetta ar tilkomu mikid og voru túsundir manna í göngunni. Um kvöldid var svo önnur ganga med kertaljós. Fór í messu á föstudaginn og aftur á Páskadagsmorgunn. Píslargangan var svo líka á laugadag og Páskadag. Hér er svo enginn 2. í Páskum. Kvedja ad sinni.

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband