Týndaborgin Machu Picchu

Inkaborgin Machu Picchu var raend af spánverjum tegar teir logdu Cusco og Inka veldid undir sig og svo gleymdist hún i 350 ár, eda tar til H. Bingham fann hana árid 1911 og tá var hún takin skógi. Einn af hápuntum ferdarinnar var ad koma tangad.

dsc02906.jpg                 dsc02913.jpg


Tofralindin !

dsc02814.jpg Í fjollunum fyrr ofan Cusco eru nokkrar Inka rústir og medal annars er yfir 1000 ara trú ad lindin tar sé tofralind. Ef tú drekkur úr lindinni med haegri hendi eignast tú son, med vinstri tá er tad dóttir, med bádum hondum tá faerdu tvíbura. En ef tú laugar tig um andlitid tá breitist tú ekki a.m.k. naestu 20 ár. Svo ég skellti mér í gott andlitsbad úr ískoldu tofravatninu.          dsc02815.jpg

Tjódbúningar og Lama í Perú

dsc02811.jpg Skrautlegt er tad ekki.

      dsc02809.jpg


Myndir Cusco í Perú

dsc02761.jpg  Fyrri myndin er af hluta af Plaza del Armas, sem er adaltorgid í Cusco, sem er mjog stórt. Seinni myndin er svona til ad sýna ad teir innfaeddu í Perú klaeda sig odruvís en í Bólivíu . dsc02765.jpg

Daglegt líf á landamaerum Perú og Bólivíu

dsc02739.jpg       dsc02752.jpg

Myndir La Paz

dsc02716.jpg      dsc02717.jpg  Taer sátu á kirkjutroppunum og sóludu sig !

Myndir af fjolskyldunni í Santa Cruse

dsc02679.jpg   Tetta er Fjóla ásamt bornum sínum Daníel, Magnúsi og    Sabrínu. Tar sem ég dvaldi í gódu yfirlaeti í 3 daga og hlód batteríin og aefdi mig aftur í íslenskunni.

Ferdatreita

Ég var ordinn dálítid treittur eftir veruna í Boliviu og Peru, mikil haed og kuldi á kvoldin og nóttinni. Stundum svo kalt í herbergjunum ad ég turfti ad sofa í fotunum og undir tveimur teppum á frekar lélegum hostelum. Svo fae ég póst frá vinum mínum í Colombiu, tar sem ég er spurdur hvort ég komi ekki til teirra um páskana, tad sé mikid um ad vera tar hjá teim í Rodanillo. Svo ég ákvad bara ad skella mér tangad, svo núna er ég kominn til Cali aftur. Ég flaug frá Cusco til Lima, 1 kls med flugi, 20 kls. med rútu. Frá Lima flaug ég til Bogota og tadan til Cali. Ég aetla ad vera hérna í ca. 2 vikur og fara svo hédan til Quito í Equador, veit ekki hvernig og athuga svo med ferd til Galapagos eyja. Tad er víst mjog dyrt ad fara tangad, oft haegt ad fá ferd á gódu verdi á sídustu stundu. Gledilega páska ! Reyni ad senda myndir naestu daga.

Cusco og Machu Picchu

Tad voru ánaegdir ferdamenn sem ad lokum komust til Cusco sem er hátt uppi í fjollum 3500 m. Haedarveikin var ad lagast og fór ég í gongu um borgina um kvoldid og aftur naesta morgun. Eftir hádegi fór ég í skipulagda ferd um borgina og nágrenni. Cisco er mjog gomul og falleg borg sem var hofudborg Inkaveldisins og reist um árid 1000 til 1100 og svo tegar spánverjar komu og logdu ríkid undr sig tá brutu teir nidur hluta af Inka byggingunum og notudu svo hluta teirra sem undirstodu undir sínar byggingar. Rétt fyrir utan borgina, í haedunum í hring eru svo líka miklar Inka rústir sem ég skodadi. Naesta dag fór ég svo í ferd um hinn heilaga og leynilega dal Inkanna ad skoda fleiri rústir, smábaei og mjog fallegt landslag. Meiriháttar ad sjá stalla upp í meira en 1000 til 1500 m. haed sem voru notadi tl raektunnar og til ad koma í veg fyrr skridufoll.

Seinasta daginn fór ég svo til Machu Picchu sem er í nokkurri fjarlaegd frá Cusco, eda 1,5 kls. med rútu og svo eins med lest til smábaejar sem er vid raetur fjallsins tar sem Machu Picchu er uppi á toppi. Tad var svo farid med smárútu upp á topp. Tad turfti ad ganga í svo sem 10 mín. í vidbót og tá blasti Machu Picchu vid !  Ég var bara ordlaus, ja, ég sagdi víst Vá ! Útsýnid yfir borgarrústirnar og grídarlegan fjallahringinn var stórkostlegt. Machu Picchu er í 2400 m. haed og svo eru fjollin umhverfis í 4000 til 4500 m haed. Okkur var skipt í hópa eftir tví hverir toludu ensku og sponsku og fórum vid svo í gongu um rústirnar og var okkur sagt hvad vaeri hvad, sólarhofid, sólúrid, mánahofid og m.fl. Tessi ferd tók um 3 tíma og svo var gefinn fráls tími til ad ráfa sjálfur um svaedid. Ég held ad vera tarna sé einn af hápuntum ferdarinnar hjá mér í tessari ferd. Tad er líka haegt ad fara í 5 daga gongu svokallada Inka trail, sem er gonguleid frá Cusco til Machu Picchu og er tad mjog erfid ferd, sem ég treysti mér ekki í ad fara en orugglega meiriháttar fyrir tá sem geta tad. Teir sem ganga turfa adeins ad bera einn lítinn bakapoka med vatni og smávegis af fotum og svo var sagt ad restin vaeri sett á asna. Tegar ég var í lestinni tá sá ég svona gonguhóp ganga rétt hjá teinunum, ég sá enga asna, en marga indíána med miklar byrgdar á bakinu, tjold, svefnpoka, mat, búnad til eldunar og m.fl. Svona voru asnarnir tarna.

Adios í bili


Smygltilraun !!!

Hola allir !   Ég var adeins í La Paz í einn dag, fannst hún ekkert sérstok, mjog erfitt ad skoda hana, tar sem borgin er mjog erfid yfirferdar. Hún er byggd í miklu gili, tar sem midborgin er nedst og svo íbúdarhverfin eru upp allar hlídar, um 600 til 700 m. háar. Svo var ég svo módur og med hausverk vegna haedarinnar. Svo ég ákvad ad fara med rútu til Cusco um 10 til 11 tíma ferd, sem vard ad rúmlega 14 tíma ferd, tar sem rútan var stoppud rétt eftir ad komid var yfir landamaerin til Peru. Tollarar og logreglumenn leitudu í rútunni og eftir ad teir fóru inn á salernid komu teir aftur inn í rútuna med verkfaeri med sér. Meirhluti farteganna voru erlendir ferdamenn og fórum vid út úr rútunni á medan teir voru ad vinna vid leitina. Eftir nokkra stund kemur einn teirra út med stóran glaeran plastpoka, svipadan og svortu ruslapokarnir, sem var fullur af odrum pokkum innpokkudum í plast líka, stuttu seinna kemur annar med hálfan poka og svo aftur annar med fullan poka. Tad for nú ad fara verulega um okur ferdamennina, hverju var verid ad smygla ?  Og allir hugsudu tad sama, audvitad kókaíni, Bólivía er einn mesti framleidandi af kókalaufi. Svo sagdi einn strákur í rútunni sem var frá Argentínu ad tetta vaeru ítróttaskór. En teir eru ódýrir í Bólivú en dýrir í Peru. Bílstjórinn og einhver boss frá rútufyrirtaekinu voru skrifadir upp og svo fengum vid ad fara aftur af stad. Svo núna eru orugglega tollararnir og loggan allir á nýjum ítróttaskóm í sportinu, en svoleidis gengur tetta fyrir sig í Sudur Ameríku var mér sagt. En mikid vorum vid túristarnir fegnir ad tetta var ekki kókaín, tá hefdu allr verid settir inn á medan verid vaeri ad rannsaka málid. uff. Fangelsin eru víst ekki glaesleg í Peru.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband