Komd ad ferdalokum !

Hola allir ! 

Jaja, tá fer ad koma ad ferdalokum hjá mér. Er búinn ad kaupa mér ferd heim. Fer tann 19 maí frá Cali og flýg til Madrid, tadan til Alicante og svo um kvoldid 20. áfram til Íslands. Ferdalag sem er búid ad vera í 8 mánudi er komid ad lokum. Og segja má ad hafi verdid stórkostlegt og ég hef lennt í morgum skemmtilegum aevintýrum og ýmsu líka ekki skemmtilegu. Eins og tad sídasta sem gerdist hjá mér, var ad myndavélinni minni og farsíma, med Colombíu númerinu mínu, var stolid frá mér í Equador, í rútunni frá Quito til Otovalo. Ég hafdi tetta í handtoskunni minni og setti hana upp í farangurshólfid fyrir ofan mig. Nú rútan fylltist á leidinni og mikid af fólki stód í gangveginum. Ég tapadi tarna ollum mínum myndum sem ég hafdi tekid í ferdinni, yfir 4000 og slatta af stuttum vídeóum. Tad versta var tó ad tapa myndunum frá Galapagos. Ég var tó svo heppinn ad ég setti allar taer myndir og vídeó sem ég hafdi tekid fyrir ferdina til Equador inn á tolvu yfir 3000 stk. svo ég á taer á CD diski. Nú tarf ég bara ad vona ad einhver af ferdafélogunum til Galapagos sendi mér póst svo ég geti fengid myndir hjá teim.

Núna dvelst ég í gódu yfirlaeti hérna í Cali og spila golf á hverjum degi í stórkostlegum golfklubbi sem er 75 ára. Hérna í klubbnum eru líka margir tennisvellir, 2 stórar sundlaugar og póló keppnisvollur. Ég fór í sund eftir ad hafa spilad golf í gaer og lagdist fyrr í sólbad í 2 tíma en vard tá ad flýgja vegna tess ad tad var svo mikid af moskító flugum og aetli ég sé ekki med svona 200 bit á skrokknum. Já, tad er engin paradís fullkomin.

Já, tad má segja ad mig er farid ad hlakka til ad koma heim og sjá fjolskyldu og vini, sérstaklega tó Sigurbjorgu Emblu, nýjasta barnabarnabarnid. Tetta er ordid gott í bili, tar til vonandi naesta haust tegar vetur gengur í gard og kuldinn kemur, tá verdur gott ad komast aftur eitthvad í heitara loftslag, enda hef ég ekki fundir fyrir lidagigtinni í allri ferdinni.

Adios til allra

 


« Síđasta fćrsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Ţađ hefur veriđ stórskemmtilegt ađ fylgjast međ ferđum ţínum! Og ţér á líklega eftir ađ bregđa ţegar ţú kemur heim. Svo margt hefur breyst sem ekki verđur upplifađ úr fjarlćgđ ţótt vitneskjan sé fyrir hendi.

En takk fyrir ferđasöguna og myndirnar. Ţvílíkt ćvintýri! 

Lára Hanna Einarsdóttir, 13.5.2009 kl. 23:17

2 Smámynd: Sigrún Óskars

Ég segi eins og Lára Hanna - ţađ hefur veriđ mjög skemmtilegt ađ fylgjast međ ţessu mikla ferđalagi og skođa myndir. Ţađ er ekkert smárćđi sem ţú hefur upplifađ. Takk fyrir ađ bloggiđ

góđa ferđ heim til Íslands. ( er ţađ svo Asía nćsta haust?)

Sigrún Óskars, 14.5.2009 kl. 22:33

3 Smámynd: Jón Haukur Sigurđsson

Kaera Lára Hanna og Sigrún.

Takk fyrir gódar kvedjur og tad hefur verid ómetanlegt fyrir mig ad lesa bloggid hjá tér Lára Hanna, og sérstaklega ad geta séd Silfur Egils.

Já, tad er örugglega rétt hjá ykkur ad allt saman er ordir ótrúlega breytt heima, midad vid hvernig tad var, en nú er bara ad berjast vid ný verkefni.

Ég er ekkert farinn ad hugsa um hvert ég fer naesta haust, en mér finnst  ad enntá  eigi ég eftir ad skoda mikid hér í Sudur Ameríku.

Jón Haukur Sigurđsson, 14.5.2009 kl. 23:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband