Bolivia !!!

Hola allir aettingjar og vinir.  Ta er eg kominn til Boliviu og tvilik upplifun, eg er allur ein augu ad skoda landslagid og ekki sist folkid, sem er svo allt odruvisi en i ollum hinum londunum herna i Sudur Ameriku. Tetta er liklega raunverulegasta landid, t.e. eins og Sudur Amerika var einu sinni.

Eg for fra Salta i Argentinu til landamaeranna og tok tad um 10 tima rutuferd og landslagid var storkostlegt i nordurhluta Argentinu. Tegar komid var til landamaeranna turfti eg ad ganga yfir og lata stimpla mig ut ur Argentinu og svo fylgdi mikil skriffinnska vid ad koma inn i Boliviu. Var eina nott i Villazon sem er landamaeraborgin i Boliviu. Fekk mer kvoldgongu til ad skoda mannlifid og gotusalana. Serkennilegt ad sja konurnar i sinum serkennilegu fotum og allar med hatta, sendi myndir seinna, og tad sem lika var merkilegt ad tad voru margir stadir sem seldu turkud kokalauf og lika einhverja blondu af kokalaufum og afengi. Mjog margir voru med stora tuggu i annari kinninni og odru hvoru sa madur folk skirpa ut ur ser storri slummu. Tad var skitakuldi tarna um kvoldid enda er baerinn i mikilli haed, rumlega 2000 m. Svo eg skalf af kulda tegar eg for ad sofa vafinn inn i 2 teppi.

I morgunn for eg svo af stad til Potesi sem er borg nokkud nalaegt midju landinu. Hun er i 4000 m. haed. Tessi borg var einu sinni rikasta borg i heimi, svona eions og London og Paris. Herna rett hja er fjall sem heitir Cerro Rico ( ekki osvipad Keili, bara mikid staerra. ) og var einu sinni i um 300 ar grafid otrulegt magn af silfri ur fjallinu. Nu er tad ad mestu buid en to er ennta grafid og einnig er lika herna mikid af tini og blyi. Fjallid er vist allt sundurgrafid  af namugongum, og er haegt ad fara i skodunarferd nidur i namurnar, en eg held ad eg sleppi tvi. Eg las um tad i dag ad namumennirnir byrja ad vinna i namunum 14 ara og lifa flestir ekki lengur en til 35 ara aldurs. Adallega vegna mengunnar, af blyi, tini og asbesti. Einnig latast um 20 manns a ari i slysum. En sidan mesta magnid klaradist ta hefur borginni hnignad, en her er to mikid af fallegum byggingum sem byggdar voru a blomatimanum. Mannlifid herna er mjog serkennilegt og mikid um ad folk se klaett eftir gomlum sidvenjum, en to ekki unga folkid. Tad er i gallabuxum.


« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband