Salar del Uyuni ! Saltsléttan mikla

Núna er ég kominn til Sucre sem er hofurborgin í Bólivíu eftir 11 tima rútuferd frá Saltsléttunni miklu sem er 11.000 ferkm. og 4400 m.h.y.s. Tad var alveg meirháttar ad sjá tetta fyrirbaeri og fullt ad eldfjollum allan hringinn. Tetta var 3 daga og 2 nótta ferd um svaedid og var farid á Land Cruserum. Ég var í bíl med englendingi, bólivíumanni, svissneskri steplu og japönsku pari, mjög skemmtilegt fólk. Sérstaklega tegar vid fengum okkur romm, en mér hafdi verid sagt af fólki sem ég hitti ádur en ég fór í ferdina ad tad vaeri mjög kalt tarna á kvöldin, svo ég keypti fyrir ferdina 1 lt. af Havana Club og tad kom sér sannarlega vel. Vid gistum öll saman í einu herbergi, en svo var med alla á jeppunum, en teir voru um 10-15 stk. og hótelid var búid til úr salti, hladnir stórir saltkubbar.  Á svaedinu voru heitir hverir sem mér fannst nú ekki merkilegir og mikid um vötn sem eru ad verda nýar saltsléttur og tar var fullt af flamingóum, 3 tegundir. Vótnin voru mismunandi á litinn, blátt, graent og rautt. Einnig var farid í heita laug, nátturulega og var tad meirháttar eftir rykid á vegunum. Haest fórum vid í 4910 m. haed. Madur fann vel fyrir haedinni, tad var eins og ad madur fengi ekki nóg súrefni, slapp tó vid hófudverk sem margir fengu út af haedinni. Reyni ad senda myndir á morgun, en hér í Sucre er gott tölvusamband. Kvedja í bili.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

ţeir eiga ţá kannski salt í grautinn ţarna.

Róbert (IP-tala skráđ) 26.3.2009 kl. 08:26

2 Smámynd: Sigrún Óskars

hlakka til ađ sjá myndir

Sigrún Óskars, 26.3.2009 kl. 14:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband