Santa Cruse í Bolivíu

Hola allir. Ég var um helgina í gódu yfirlaeti hjá íslenskri fjölskyldu í Santa Cruse, sem er á Amason svaedinu í Bolivíu. Tar sem tad var 15 - 20 tíma keyrsla til teirra, tá ákvad ég ad fljúga frekar, flugid tók adeins 25 mín. Tvílíkur munur á loftslagi. ég fór úr um 2800 m. haed og kulda á kvöldin og nóttinni og öllum lopanum, nidur á Amason svaedid í 30 stiga hita, sandala og ermalausan bol.

Ég fékk heimbod á bloggsíduna mína frá íslenskri konu, Fjólu Björnsdóttur , laekni frá Akranesi, sem býr tarna ásamt fjölskyldu sinni, Gioanni manninum hennar sem er frá Boliviu, og börnum, Sabrinu 9 ára og tvíburunum Magnúsi og Daníel 6 ára. Tau eru búin ad vera tarna í um 1 1/2 ár og líkar svo vel ad tau eru búin ad kaupa sér stóra jörd um 200 hektara og eru byrjud á búskap. Tad var mjög notalegt ad vera hjá teim og spjalla um heima og geima á íslensku og slappa af í hitanum. Einnig hitti ég í gaer íslending sem er fluttur tangad, Hlödver ad nafni. en hann er framkvaemdastjóri fyrir stórri húsgagnaverksmidju, sem flytur út alla framleidsluna, og kemur fjölskylda hans tangad í sumar.

 

Núna er ég kominn til La Paz sem er aftur hátt uppi í fjöllum og er strax farinn ad finna fyrir fjallaveikinni. maedi og skortur á andardraetti. Flaug hingad í morgun. Fer hédan í fyrramálid til Perú ad skoda fleiri fjöll og landslag. Og svo audvitad Machu Piccu, Inka rústirnar. Adios í bili, amigos. 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæhæ, takk fyrir kortin sem þú sendir mér. Mér fannst sérstaklega gaman að fá kort frá Mariana, þar sem þú varst rændur! Og mikið sem ég öfunda þig af því að sjá Machu Picchu! Reyndu að komast í ljóð eftir Pablo Neruda áður en þú sérð rústirnar. Hann skrifaði svo mikið um þær. Ef þú finnur ekkert þarna úti lána ég þér eitthvað eftir hann þegar þú kemur heim.

Maríanna (IP-tala skráð) 1.4.2009 kl. 10:01

2 identicon

Sæll og blessaður,

ástarþakkir fyrir kortin, gaman að fá kort frá þér:-)

Það er nú gott að heyra að þú ert að mingla við íslendinga, svona til að rifja aðeins upp íslenskuna!

Hafðu það reglulega gott. hér eru allir í góðum gír og litla krúttið dafnar ljómandi vel:-) Elli er bara pínulítið abbó en voða góður stóri bróðir.

Bestu kveðjur,

Tengdadóttirin og afastelpan

Tóta og Aþena (IP-tala skráð) 1.4.2009 kl. 18:06

3 Smámynd: Jón Haukur Sigurðsson

Hola allar, gaman ad heyra ad tid hafid fengid kortin, allt gott ad frétta af mér. Er ad reyna ad senda myndir, er dálitid eftir á med ad senda taer, tar sem sambandid er svo vída slaemt.

Jón Haukur Sigurðsson, 7.4.2009 kl. 03:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband