Fćrsluflokkur: Ferđalög
7.4.2009 | 16:05
Týndaborgin Machu Picchu
Inkaborgin Machu Picchu var raend af spánverjum tegar teir logdu Cusco og Inka veldid undir sig og svo gleymdist hún i 350 ár, eda tar til H. Bingham fann hana árid 1911 og tá var hún takin skógi. Einn af hápuntum ferdarinnar var ad koma tangad.
Ferđalög | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.4.2009 | 15:53
Tofralindin !
Ferđalög | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.4.2009 | 15:43
Tjódbúningar og Lama í Perú
Ferđalög | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.4.2009 | 14:14
Myndir Cusco í Perú
Ferđalög | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.4.2009 | 14:04
Daglegt líf á landamaerum Perú og Bólivíu
Ferđalög | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.4.2009 | 13:57
Myndir La Paz
Ferđalög | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.4.2009 | 13:31
Myndir af fjolskyldunni í Santa Cruse
Ferđalög | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.4.2009 | 02:51
Ferdatreita
Ferđalög | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.4.2009 | 20:56
Cusco og Machu Picchu
Tad voru ánaegdir ferdamenn sem ad lokum komust til Cusco sem er hátt uppi í fjollum 3500 m. Haedarveikin var ad lagast og fór ég í gongu um borgina um kvoldid og aftur naesta morgun. Eftir hádegi fór ég í skipulagda ferd um borgina og nágrenni. Cisco er mjog gomul og falleg borg sem var hofudborg Inkaveldisins og reist um árid 1000 til 1100 og svo tegar spánverjar komu og logdu ríkid undr sig tá brutu teir nidur hluta af Inka byggingunum og notudu svo hluta teirra sem undirstodu undir sínar byggingar. Rétt fyrir utan borgina, í haedunum í hring eru svo líka miklar Inka rústir sem ég skodadi. Naesta dag fór ég svo í ferd um hinn heilaga og leynilega dal Inkanna ad skoda fleiri rústir, smábaei og mjog fallegt landslag. Meiriháttar ad sjá stalla upp í meira en 1000 til 1500 m. haed sem voru notadi tl raektunnar og til ad koma í veg fyrr skridufoll.
Seinasta daginn fór ég svo til Machu Picchu sem er í nokkurri fjarlaegd frá Cusco, eda 1,5 kls. med rútu og svo eins med lest til smábaejar sem er vid raetur fjallsins tar sem Machu Picchu er uppi á toppi. Tad var svo farid med smárútu upp á topp. Tad turfti ad ganga í svo sem 10 mín. í vidbót og tá blasti Machu Picchu vid ! Ég var bara ordlaus, ja, ég sagdi víst Vá ! Útsýnid yfir borgarrústirnar og grídarlegan fjallahringinn var stórkostlegt. Machu Picchu er í 2400 m. haed og svo eru fjollin umhverfis í 4000 til 4500 m haed. Okkur var skipt í hópa eftir tví hverir toludu ensku og sponsku og fórum vid svo í gongu um rústirnar og var okkur sagt hvad vaeri hvad, sólarhofid, sólúrid, mánahofid og m.fl. Tessi ferd tók um 3 tíma og svo var gefinn fráls tími til ad ráfa sjálfur um svaedid. Ég held ad vera tarna sé einn af hápuntum ferdarinnar hjá mér í tessari ferd. Tad er líka haegt ad fara í 5 daga gongu svokallada Inka trail, sem er gonguleid frá Cusco til Machu Picchu og er tad mjog erfid ferd, sem ég treysti mér ekki í ad fara en orugglega meiriháttar fyrir tá sem geta tad. Teir sem ganga turfa adeins ad bera einn lítinn bakapoka med vatni og smávegis af fotum og svo var sagt ad restin vaeri sett á asna. Tegar ég var í lestinni tá sá ég svona gonguhóp ganga rétt hjá teinunum, ég sá enga asna, en marga indíána med miklar byrgdar á bakinu, tjold, svefnpoka, mat, búnad til eldunar og m.fl. Svona voru asnarnir tarna.
Adios í bili
Ferđalög | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.4.2009 | 20:28
Smygltilraun !!!
Ferđalög | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)