18.9.2008 | 15:44
Kominn til Belice
Hi allir,
Ferdin hefur gengid mjog vel og ekkert ovaent komid upp a. Tegar komid var til Cancun tok vid rumlega 6 tima rutuferd til Chetumal sem er nalaegt landamaerum Mexico opg Belice.
Tar svaf eg eina nott og vaknadi kl 6 um morguninn vid tvilik hanagol tad voru abyggilega 10-20 hanar i nagrannagordunum, svo tad var ekki svefnsamt. Svo tad var ekki eftir neinu ad bida en ad koma ser af stad a rutubilastodina, var kominn tar kl. 8 og vonadi ad komast strax af stad, en ekki aldeilis. Fyrsta ruta leggur ekki af stad fyrr en kl. 12. Svo tad var bara ad bida. Ferdin til Belice City tok rumlega 4 tima. Eg lagdi ekki i ad fara med local straeto sem hefdi verid haegt fyrr, hann er svo trodinn, engin loftkaeling og tekur lika oratima ad komast, tar sem hann stoppar ut um allt.
Ta er eg kominn til Ambergis Cays sem eru koraleyjar sem eru yrir utan strond Belice, um klukkutima siglingu a hradbat. Eg er i godu yfirlaeti i smabaenum San Pedro sem er bara finn, her snist allt um kofun og veidi. Svaf ekki mikid sidustu nott vegna mikilla trumu og eldinga og ta mestu rigningu sem eg hef sed a aefinni.
Svo var solin kominn kl. 7 i morgun og allt i pollum.
Annars aetladi eg ad vera eina nott i Belice City en leigubilstjorinn sem keyrdi mig a hotelid tar sagdi vid mig ad Belice City vaeri Shit hole og storhaettuleg og maelti med ad eg faeri bara beint a eyjarnar sem eg akvad ad gera eftir ad eg fekk hann til ad fara med mig i skodunarferd um borgina i 2 tima. Og tvilik hus og kofaraeskni., tad er mjog mikil fataekt tarna og mikid atvinnuleysi.
Annars hefur rignt alltaf eitthvad a hverjum degi, en eg atti svo sem von a tvi. Ferdamannatiminn er ekki kominn svo her er mikid af teim.
Eitt sem er serkennilegt her a eyjunni er ad her eru engir bilar, bara golfbilar ( rafmagns) og hjol.
Kved ad sinni
Athugasemdir
Hæhæ, gaman að heyra hvað þú ert að gera. Endilega bloggaðu meira. Og svo máttu líka senda mér mail um hvernig ég fæ dvd-ið til að virka... marianna895@hotmail.com. Skemmtu þér vel :)
Maríanna (IP-tala skráð) 18.9.2008 kl. 22:22
Hæhæ,
gaman að heyra af þér! þetta eru greinilega mikil ævintýri sem þú ert komin í þarna:-)
Hlökkum til að heyra meira,
Tengdadóttirin
Tóta (IP-tala skráð) 19.9.2008 kl. 20:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.