Snorklad med hakorlum

San Pedro er mjog afslappandi og notalegur stadur, af sitja a bar a strondinni og horfa a pelikana og stora fragatu fugla fljugja letilega um yfir hofdi manns er oskop notalegt. Sarafair ferdamenn eru a stadnum og Kreolarnir eru alltaf af seygja Hey Man og vilja spjalla og spyrja hvernig madur hafi tad. Audvitad seygji eg ad eg hafi tad finnt og lyfti bjorfloskunni, ta segja teir vid mann tvi midur get ekki skalad vid tig nema tu bjodir upp a bjor. Her snyst allt um ad reyna ad na sem mestu af ferdamanninum, tessu fau sem eru her nuna, en um midjan Nov. ta byrja teir ad streyma ad og eru til loka mars, og ta fer allt i droma tar til naesta haust.

Eg buinn ad fara ad snorkla i dag og tad var tvilikt aevintyri ad eg hef aldrei upplifad annad eins. eg for med bat ut ad rifinu sem er her rett hja med skipstjora og tremur odrum ferdmonnum.

Tad var aedislegt ad snorkla um korallana, tvilikur fjoldi gera og lita, og sidan svo allir fiskarnir, allar staerdir og litir. Tid truid tvi kanski ekki en tad var mikid af hakorlum sem letu mann alveg i fridi, sem betur fer, skipstjorinn snorkladi med okkur og sagdi okkur nofnin a korollunum og ollum fiskunum sem vid saum. en tad var otrulegur fjoldi, graenir risaalar, risaskotur, pafagaukafiskar og m,fl. En tad sem toppadi to allt tegar kapteinninn tok utan um hakarl og helt honum svo vid gaetum klappad honum og hann gerdi tetta marg oft og sumir voru jafn storir mer. einnig gerdi hann tetta sama vid risaskoturnar, alveg otrulegt. Svo baud hann okkur ad taka vid hakarlinum, og hann var eins og barn i fanginu a manni. ( stort barn ). Eg tok fullt af myndum en kann ekki ennta af setja taer inn, en tad kemur. Ef eg vaeri ekki med myndir ta mundi enginn trua tessu.

Eg fer aftur ad snorkla i fyrramalid kl. 9 a sama stad, en ta eru oft adrar tegundir en eru i eftirmiddaginn og sjorinn a ad vera taerari, en hann var samt finn it dag.

Og hitinn i sjonum madur, um 27 -30 gradur.

 

Kvedja fra hakorlunum

 


« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sęll Jón Haukur,

 Ertu meš netfang eša sķma sem ég get haft samband viš žig ķ?

Kęr kv

Kristjana Gušbrandsdóttir-blašamašur 24 Stundum

kristjana gušbrandsdóttir (IP-tala skrįš) 22.9.2008 kl. 14:48

2 Smįmynd: Jón Haukur Siguršsson

Sael Kristjana, Eg er ekki med sima en postfangid mitt er jon4949@simnet.is Kv. Jon Haukur

Jón Haukur Siguršsson, 24.9.2008 kl. 22:00

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband