Veitt i matinn

Jaja, tok daginn snemma i morgun og aetladi aftur ad snorkla med sama bat og i gaer, en ta var hann ekki til reidu, svo eg akvad ad fara med odrum bat og forum vid a sama stad og i gaer ad snorkla, tad var finnt, en to ekki eins mikid af fiski eins og ta, samt mikid. Tar sem eg var ad dola mer i yfirbordinu se eg 2 storar skjaldbokur um 1 m. ad staerd svo eg fylgi teim eftir um tima, se svo storan svartan skugga utundan mer, bregd dalitid vid, ta var tetta staersta risaskata sem eg hef sed, yfir 2 m. a lengd og svipad a breidd. Vaa.

Eftir klukkutima skorkling ta forum vid ad veida a odrum stad, veidin var agaet veiddi um 10 fiska, sumu\ir voru svo fallegir ad eg sleppti teim, stor marglitur pafagaukafiskur, og einn annar sem eg veit ekki hvad heitir, mjog fallegur flatur og mjor, svo honum var lika sleppt svo ferdamennirnir gaetu skodad hann i framtidinni. Eftir ad hafa verid ad veida i um 3 tima var farid i land og fiskarnir grilladir fyrir mig, i alpappir med fullt af lauki og tomotum og feira kryddi, aedislegur matur.

Tad er mikill hiti i dag og teir segja ad tad verdi orugglega mikil rigning i kvold, tad er vaninn. Eg fer hedan a morgun til Flores i Guatemala. Tar aetla eg ad fara ad skoda fraegestu Maya musteri og piramita sem eru i Mid Ameriku, og einnig ad fara i frumskogarferd.  Kved i bili.


« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband