21.9.2008 | 01:53
Chicken Shit Lotto
I gaerkvoldi var skemmtun i San Pedro, svona undanfari tjodhatidardagsins sem er a manudaginn, svo teir byrja ad halda upp a tetta i fyrradag med mikilli skemmtun a adaltorginu i baenum og sidan er skemmtun a hverju kvoldi, svona svipad og heima a 17. juni, hljomsveit ad spila og fleira, en hja teim er tetta i 4 daga.
Eg kom inn a bar i karkvoldi a strondinni rett hja adaltorginu og er ta spurdur af nokkrum Kanadamonnum hvort eg se buinn ad kaupa mida i lottoinu. Nei hvada lotto, spyr eg. Nu, Chicken Spit lottoinu segja teir. Hvad er tad ??? Ta benda teir mer a svona pall sem er a strondinni fyrir framan barinn. Pallurinn er svona 3 x 3 m. a kant med neti umhverfis sem er svona 1 m. a haed.
Pallurinn er allur alsettur reitum med tolum fra 0 til 99. Teir segja ad numerid kosti 1 B$ sem er 50 kr. og verdlaunin seu 100 Belize $. OK, eg kaupi 5 numer tar sem tetta er ad fara ad byrja. Ta kemur madur med stora korfu a stadinn og bydur eina konu um ad taka haenuna upp ur korfunni, hun eigi ad sveifla haenunni i 3 hringi og upp og nidur 3 sinnum og sleppa henni svo inn i hringinn. Tad numer sem haenar skitur a er vinningshafinn. Haenar labbar um hringin alveg ringlud og eftir sma stund med fullt af folki ad horfa a og bida , kemur svaka klessa a nr. 99, en enginn vinningshafi, ta er bedid lengur eftir naestu klessu, sem kom eftir smastund , nr. 43, en enginn med tad numer, ta tilkynnir tessi sem stjornar a tad se einn sjens meira, ef enginn vinnur ta a barinn pottinn. loks eftir sma tima kom klessan a nr. 21 og ein kona gargadi upp, eg vann.
En tad var svo skilyrdi hja vinningshafanum af hreinsa allar klessurnar, en hun fekk manninn sinn i tad.
Athugasemdir
Hęhę,
žetta er frekar fyndinn leikur:-) gęfan ķ höndum (eša öllu fremur rassi) ringlašrar hęnu!
Bestu kvešjur,
Tóta
Tóta (IP-tala skrįš) 21.9.2008 kl. 21:19
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.