21.9.2008 | 02:08
Kominn til Flores i Guatemala.
Jaeja, ta er eg loksins kominn til Flores i Guatemala, sem er fallegur og mjog gamall bae vid vatn. Her vordust Mayarnir einna lengst gegn yfirradum Spanverja og gafust ekki upp her fyrr en um 1660. Eg lagdi af stad fra San Pedro a eyjunni kl 8 i morgunn og sidan tok vid rumlega 5 kls. rutuferd hingad. Tessi baer er byggdur a litilli eyju uti i vatni og umhverfid her er mjog fallegt. Baerinn er tekktur ferdamannabaer og her eru gamlar steinlagdar gotur med litlum husum i ollum litum regnbogans og eg held bara lika ollum litum sem eru i stora litakassanum fra Creola. Flest oll husin er med sama taklitinn sem er svona rydbrunn.
Eg fer svo i nott af stad kl. 3 og er ad fara til Tikal sem eru fraegustu Maya piramitarnir og musterin i Mid Ameriku, tad er farid svona snemma af stad vegna tess ad ferdin tekur um 2 tima og svo er gengid a toppinn a einum storum piramita og bedid eftir ad solin komi upp og frumskogurinn vaknar. Sem er vist alveg storkostlegt og tilkomumikid. Var svo ad spa i ad fara i frumskogarferd med fararstjora en list ekki alveg noguvel a tad sem er i bodi, annad er 3 daga ferd og sofid i frumskoginum i 1 nott og gengid um 5 km. a dag, og hin ferdin er 5 daga ferd og sofid i 3 naetur.
Eg spai i svona sinna i ferdinni, tad eru frumskogar ut um allt herna. Kved ad sinni.
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.