

Utsyni af toppi piramita nr, 4, sem er haesti piramitinn a svaedinu. en a tessum stad eru um 13 tusund byggingar og piramitar, sem adeins brot af hefur verid grafid upp. Tad var lagt af stad fra hotelinu kl. 3 um nottina og komid a stadinn rumlega kl. 5 og horft a solina koma upp og mystrid sma saman leysast upp. Frumskogurinn omadi allur i allskonar fuglńahljodum og oskrum i opunum. Tetta var alveg einstakt. Svo var gengid med fararstjora um frumskoginn og skodadar jurtir, tre og dyralif.
Samtals var hopurinn i tjodgardinum i 6 kls.
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.