Semuc Champey

jon 139jon 140   Tann 22 sept. lagdi eg af stad til Semuc Champey sem er tjodgardur her Guatemala. Lagt var af stad kl. 6 um morgun og var sagt ad ferdin taeki um 5 tima, en hun tok 9 tima og tar af vorum vid 1 kls. ad keyra sidustu 9 km. I minibussinum hitti eg krakka sem eg hafdi hitt i Tikal. Strak fra Italiu, 22, strak fra Englandi, 24, og stelpu fra Spani 27, en tau hafa verid ad ferdast saman um 1/2 man. sidan tau hittust i Mexiko. Strakarnir sogdust hafa hana med tvi hun talar sponsku. Vid akvadum ad fara eftir Ponely Plnet og gista i kofa gistihusi i tjodgardinum. Tar var ekkert rafmagn nema med rafstod sem var kveikt a kl. 6 og slokkt kl. 9, svo ta var ekkert annad ad gera nema ad fara ad sofa, og tvilikt svarta myrkur. Tarna turfti eg ad nota moskitonetid sem eg kom med ad heiman. Tetta var serstok upplifun. Naesta morgun forum vid i gongu ad tjornunum til ad synda og var tad mjog hressandi, tarna var mikid af litlum fiskum a staerd vid hornsili og voru teir ad narta i taernar a okkur og var tetta nytisku fotsnyrting. Eftir um kls. gengum vid upp ur gilinu i geng um frumskoginn upp a utsynispall sem var tar eftst uppi um 150 m. og nutum utsynisins. Ta var haldid aftur nidur i meira sund.

Eftir hadegi ta foru tau i hellaferd tarna rett hja, en eg sleppti tvi, sa tarna ekta hengirum i milli tveggja trjaa og lagdi mig eftir ad hafa fengid mer einn iskaldan.

Tau komu aftur eftir 3 tima og sogdu ad tessi ferd hefdi verid su haettulegast og erfidasta sem tau hafa nokkurn tima gert, tad var vadid og synt inn i hellinn med kertaljos og klifrad upp fossa og tvilikt pud.


« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband