Samuc Champey til Antigua

Vid vorum vakin i svarta myrkri kl. 4.30 til ad leggja af stad til Antigua, vordurinn var med hofudljos til ad visa okkur leidina ad veginum. Svo kom litil Toyota ruta til ad fara med okkur, vid vorum 13 ferdamenn og tokum vid allan aftari hlutann af rutunni, svo satu um 10 indjanar i 2 fremstu saetarodunum. Rutan var alltaf ad stoppa a leidinni tessa fyrstu 9 km. to hun vaeri ordin full og fyrr en varir stodu 12 menn konur og born a um 2 fermetrum, tad voru 3 mjog brattar brekkur a leidinni og turftu a teir sem stodu ad hlaupa upp brekkurnar tvi rutan hafdi tetta ekki upp.

Ferdin til Antigua tok um 9 kls. og tetta eru ekki langar vegalengdir her i Guatemala, tad er bara ekki farid svo hratt yfir, en utsynid a leidinni var storkostlegt. Guatemala er held eg med fallegustu londum sem eg hef komid til.


« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband