26.9.2008 | 22:28
Eldfjallid Pacaya
For i gaermorgunn kl. 6 i ferd upp a eldfjallid Pacaya sem er herna rett hja, tetta eldfjall er 2300 m. a haed og er virkt og rennur hraunstraumur ur tvi. Minibussinn for med okkur upp i 1800 m. haed i litid torp sem tar er. Gangan er um 5-6 km. og haegt var ad leiga hest til ad fara upp og eda nidur, tetta kostadi um 900 kr. adra leidina sem eg gerdi, lagdi ekki i ad ganga upp snarbratt hlidina. Vedrid var aedislegt og gott utsyni um allt, m.a. yfir dalinn ad 3 odrum risastorum eldfjollum. Sidan turfti eg ad ganga sidasta kilometerinn, ad gloandi hrauninu. Meirihattar. Audvitad hefur madur sed eldfjoll en ekki med miklum skogi, serstaklega fyrsr i ferdinni.
Eg reyni ad senda myndir i ser posti tar sem sambandir er mjog haegt herna.
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.