26.9.2008 | 23:05
Skelfing fyrir svefninn !!
I gaerkvoldi tegar eg var ad fara ad sofa ta heyrdi eg serkennilegt krafs og hljod i herberginu minu. Eg for ad reyna ad stadsetja tad og komst ad tvi ad tad var i loftinu, en loftid er klaett med svortum tunnum duk yfir takklaedningunni. Hvad var tetta eiginlega ? Eg for ad hugsa um Ledurblokur sem sjugja blod, en tad er mikid af teim i Guatemala og leist ekkert a tetta. For i lobbyid og taladi vid strakinn tak og tok hann med mer tar sem hann taladi enga ensku. Vid bidum sma stund og krafsid byrjadi aftur. Hann hlo bara og sagdi mer ad tetta vaeri edla sem vaeri ad eltast vid flugur og krafsid vaeri i klonum a henni. Taer vildu ekki menn !!. Jaja OK, eg let mig ta hafa tad. En eg er to kominn med 35 bit eftir moskito flugur og sum ansi ljot. En tad er to sidan ferdin hofst og eg fekk 4 i nott. En svona er vist lifid i hitabeltinu og ta er bara ad venjast tvi.
Athugasemdir
Þú lendir aldeilis í ævintýrum þarna úti. Allt gengur vel hér heima og íbúðin er enn í heilu lagi
Maríanna (IP-tala skráð) 27.9.2008 kl. 10:00
Hæhæ,
já þetta eru aldeilis ævintýri:-) hlýtur að vera alveg frábært, það er allavega gaman að lesa um þetta. Nema kannski alla þessa blóðgjöf sem þú ert í óviljugur, 35 bit, ojbarasta!
Bestu kveðjur,
Tóta
Tóta (IP-tala skráð) 27.9.2008 kl. 16:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.