3.10.2008 | 22:01
Skodunarferd i San Salvador
Eftir godan naetursvefn a bara godu hoteli sem var bara nokkud dyrt midad vid tad sem tau hafa kostad eda 3o USD, ta akvad eg ad athuga med ad kaupa mer skodiēunarferd um borgina sem virkar sum stadar mjog Amerisk, fullt af ollum tessum veitingastodum sem eru i USA og budum. Eg fann ferdaskrifstofu og athugadi med city ferd, en teir voru ekki med svoleidis, hringdu i eitthvad nr. og sendu mig annad eftir ad hafa skrifad nidur adressuna, eg tangad, ta var tetta i flottu heima husi og ju eg gat fengid ferd eftir 2 tima, og einnig akvad eg ad kaupa 1/2 dags ferd daginn eftir til Suchitoto sem er 27 km nordur af San Salvador. Jaja, eg fer a hotelid og bid eftir ad einhver ruta komi til ad saekja mig city turinn, en ta kemur einkabill med bilstjora, og tveimur gull fallegum senjoritum, onnur var gaedinn og hin tulkurinn. 4 tima ferd um borgina med ollu kostadi 45 USD.
Tad byrjadi a a rigna svo mikid ad eg hef aldrei sed annad eins ad vid byrjudum ferdina i tjodmynjasafninu teirra. Svo var farid um midbaeinn en hann er ekki fallegur, tar sem tar hefur engin uppbygging att ser stad, og allar fallegustu byggingarnar hrundu i miklum jardskjalfta fyrir nokkrum arum, tannig ad oll ny uppbygging a ser stad i uthverfinum sem eru falleg.
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.