Jacó vid Kyrrahafid

Er kominn til Jacó sem er vid Kyrrahafid, tvi midur verd eg ad senda myndir seinna tar sem batteriid i myndavelinni minni er buid. Tetta er ferdamannabaer, en tad er litid af ferdamonnum nuna, timinn er ekki byrjadur, Sanurinn er svartur og miklar oldur og teir sem eru uti i sjonum eru bara teir sem eru ad surfa. Eg fer hedan i nott kl. 4.30 ut a flugvoll i San José og flyg til Cali i Colombiu tar sem vinir minir taka a moti mer. Eg byrja svo i skolanum a tridjudaginn og tad er ekki laust vid ad mig kvidi fyrir ad setjast aftur a skolabekk eftir oll tessi ar. Ad vera i 4 tima a dag med einkakennara ad laera spaensku. En annars hef eg baett ordafordann mikid sidan eg for i ferdina svo tetta verdur orugglega ekkert mal. Eg blogga ekki meira fyrr en a sunnudag eda manudag. Bid ad heilsa ollum.

« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband