11.10.2008 | 15:44
Gullna fangelsid i Cali, Colombiu.
Hallo allir, Ta er eg kominn til Cali og toku vinir minir a moti mer a flugvellinum. Teir keyrdu mig um borgina til ad syna mer hana. Tetta er storborg med 2,5 miljonum ibua. Mer list bara vel a mig herna. Eg by i mjög rolegri götu en samt stutt fra einni af adalgötunum her. Eg leigi herbergi i einbylishusi hja strak fra Austurriki, ( hann leigir tetta hus ) her er lika annar strakur fra Austurriki sem er her i haskolanum. Rafael vinur minn byr svo i husinu beint a moti. Tetta hus er eins og fangelsi, tad eru rimlar fyrir öllum gluggum og hurdum og lasar allsstadar. Gardurinn er med litilli sundlaug og 3,5 m. haum steinveggi og ofan a honum er svo 2 m. ha gyrding, tannig ad her kemst enginn inn eda ut. Eg er t.d. nuna laestur inni, kl. 10 ad morgni tar sem eg veit ekki hvar lyklarnir eru og strakarnir eru sofandi. Svo eg hef bara verid i solbadi a svölunum minum i gullna angelsinu minu. Kanski er eg bara fangi an tess ad vita tad enta.
Athugasemdir
eru žetta strįkar į sjötugsaldrinum?
kv
duna
...og passa svo aš brenna ekki!
duna (IP-tala skrįš) 11.10.2008 kl. 17:59
Hae Duna, Nei annar er a adeins yngri en tu og hinn um 25 ara
Jón Haukur Siguršsson, 12.10.2008 kl. 20:17
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.