Skolagangan i Cali

Hallo allir !    Ta er eg buinn ad fara i 3 daga i skolann og er setid vid fra kl. 9-1 manud. til og med föstudaga. Tetta er ansi erfitt og var hausinn a mer ad springa eftir fyrsta daginn. Svona er ad hafa ekki verid i skola lengi. Kennarinn minn er stulka sem er 28 ara og talar lika ensku , sem er gott tegar tarf ad utskyra eitthvad, sem er nu ansi oft. En tetta er gaman og mer gengur bara nokkud vel og er farinn ad panta mer hitt of tetta i bakariinu sem er herna rett hja, tar sem eg fae mer morgunmat a hverjum degi. Enda allar konurnar farnar ad tekkja mig og vilja hjalpa til tegar mig vantar ord. En tetta er bara skemmtilegt. I morgunkaffinu i morgun hitti eg strak sem vid Michael hofum hitt tvisvar adur og var hann ad fa ser morgunmat tarna og vid gatum spjallad nokkud saman sem eg gat ekki tegar eg kom.

Her er nuna grenjandi rigning og mikd trumuvedur, en i morgun var tad finnt og var haegt ad fara i solbad og i laugina.

I naestu viku fer eg lika i salsa kennslu sem er i tengslum vid skolann, tad verdur örugglega gaman ad profa tad. Her er allstadar glymjandi salsa, rumba og marenga sem er dans fra Colombiu, svipadur salsa.


« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband