Cali

Herna er nokkud mikid atvinnuleysi og einhvernveginn verdur folk ad bjarga ser. Svo herna a öllum adalgötum tar sem eru umferdljos tar er fjöldinn allur af sölufolki, sem er ad selja allt mögulegt og hleyur a milli bila og otar varningnum ad bilstjorunum. Og tad er merkilegt ad tad er tonokkur sala. Svo eru lika margir sem eru halfgerdir fymleikamenn. t.d. stendur einn a öxlum annars og er med logandi kyndla, 3-4 stora hnifa, marga bolta og tess hattar. Svo smastund adur en ljosid verdur graent ta hlaupa teir til og betla pening fyrir syninguna, og tetta gengur annars vaeru ekki svona margir i tessu.

Umferdin herna er fyrir mig alger kaos, en tad er merkilegt hve vel hun gengur, allir leigubilar eru mjög litlir bilar, eins og Hondai Getz og teir troda ser alls stadar og krussa sitt a hvad a mili akreina, aldrei stefnuljos. Tar sem eru 3 akreinar eru oft 4 bilar hlid vid hlid og nokkur motrhjol, sem sveigja lka sitt a hvad. Eg hef to ekki sed ennta einn einasta arekstur. Her eru flest allir bilar nokkud nyjir, tad er bannad ad flytja inn notada bila. Her eru mörg straedo fyrirtaeki og eru teir med 4000 litlar gamlar rutur sem naestum alltaf eru fullar og eru fartegar teknir upp i ut um allt. Tad stendur til a naestunni ad borgin komi med 1100 nyja stora vagna og hinum litlu verdi bannad ad aka meira. Ta missa 4 tus. bilstjorar og annad eins af adstodarmönnum vinnuna. Aetli teir verdi ekki ad fara i götusöluna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband