
Forum sidustu helgi i heimsokn a kaffibugard til skolafelaga Rafaels vinar mins. Bugardurinn er i taeplega 3 tima akstur fra Cali, uppi i 1650 m. haed yfir sjo. Bugardurinn er 4 hektarar og er alveg fullraektadur af kaffitrjam og bananaplöntum sem er plantad a milli kaffitrjanna til ad gefa skugga fyrir solinni. Tessi stadur var algerd paradis, nema hvad mikid var af moskito flugum, eg held ad eg hafi fengid um 100 bit a handleggi og höfud.
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.