Edgar Mono kaffi bondi

dsc00290_712750.jpg   Tetta er Edgar kaffi bondi ad skoda kaffibaunirnar a einum af runnunum sinum. Hver runni gefur af ser um 3 kilo af kaffibaunum. Tad er mikil vinna vid ad tina bauniirnar og mikil ahersla lögd a ad tina bara raudar baunir. Tad koma svo verkamenn til ad tina, en launin eru ekki mikil eda um 15 US dollarar a dag og fritt faedi, sidan er svo bonus sem reiknast ef tint er meira en 80 kilo a dag. Tad er svo mikil vinna vid ad gera baunirnar tilbunar til sölu. Fyrst tarf ad leggja taer i bleyti til ad na ad teim raudu hudinni, sidan ad turrka taer i ca 5 daga.og er ta teim rakad til og fra nokkrum sinnum a dag. Ta fer önnur hud af teim og ta eru taer tilbunar til sölu. Taer eru svo seldar ur landi oristadar, tar sem hvert land hefur sina adferd vid ad rista kaffibaunir.

 


« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband