
Tad er merkilegt vid tessa smaborg ( 53 tus. ibuar ) a kaffisvaedinu er ad her eru langflestir bilar gamlir Willis jeppar, tad er eins og ad koma a bilasafn. Tessir a myndinni eru einskonar straetoar eda leigubilar og aku um trodfullir af folki og vörum. Flestir jepparnir eru fra 1945 og adeins yngri eins er mikid af modelum fra 1950 - 1970. einnig mikid ad allskonar ödrum litlum jeppum. Mjög serkennilegt og skemmtilegt ad sja.
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.