
Tetta eru ferdafelagar minir i ferdinni a kaffi bugardinn. Fra vinstri Rafael, Winston, Manuel, en teir eru skolafelagar og lika Edgar sem a bugardinn. Stulkan er dottir Edgars. Tetta er Willisinn hans Edgars, model 1970, adeins ekinn 28 tus. km. bara notadur a svaedinu, sidan a hann Pajero sem er bara inni i skur og notadur tegar tarf ad fara eitthvad ut af svaedinu. Klasarnir sem eru aftan a bilnum eru Platano, sem eru eins og storir bananar, og eru teir mikid bordadir i Colombiu. Teir eru snaeddir tannig ad teir eru skornir i 3 bita, steiktir i oliu i 5 minutur, ta klesstir saman a blautri tusku og bunar til litlar tunnar kökur sem eru svo steiktar aftur i oliu, og snaeddar tannig med salti. Tetta er svo medlaeti med öllum mat eins og vid höfum kartöflur. Mjög gott. ummm.
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.