Jón Haukur Sigurðsson
Er forstjóri og eigandi Löðurs. Hef mjög gaman að ferðast og er núna að fara í langt ferðalag til Mið og Suður Ameríku. Það hefur verið draumir minn í mörg ár að fara í bakpokaferðalag um þessar slóðir. Það er venjulega þannig að fólk fer svona ferðir þegar það er ungt 18-25 ára. En ég hafði ekki tækifæri þá. En aldur er bara oft huglægt mat. Svo nú er ég í huganum 25 ára en er í rauninni 58 ára.
Athugasemdir
Ég gæti bara skipt á sléttu á þessu og íbúðinni minni, svo myndi ég gerast vefari og vefa authentic kólumbísk teppi og selja til Íslands. Þetta myndi verða að nýju trendi á klakanum og ég yrði milli....
Aþena Mjöll (IP-tala skráð) 30.10.2008 kl. 08:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.