4.11.2008 | 14:05
Los Perro Otto y la Negra
Hola allir, Eg hef alveg gleymt tvi ad nefna ad her a heimilinu er hundur sem heitir Otto. Hann er eins og halfsars og er stor hundur af tegundinni Silver eitthvad. Snarvitlaus og illa uppalinn. Honum leidist audvitad tvi Michael er latur vid ad fara md hann i göngur. Nuna fyrir nokkrum dögum tegar vid skruppum a bar herna i nagrenninu til ad fa okkur bjor, ta kemur litill kolsvartur kettlingur til okkar, svona eins manada gamall. Og Michael tok hann med heim, tvi honum fannst Otto vanta leikfelaga.
Tad vard audvitad allt vitlaust a heimilinu og hun litla Negra kloradi baedi Michael og trynid a Otto. Ta for hann af bera sma virdingu fyrir henni. Nuna er hann farinn ad sleikja hana alla og adallega um höfudid. I gaer svaf hun i ruminu hja Michael og hann med hausinn hja henni. En tad er buid ad vera skemmtilegt ad fylgjast med tessu öllu saman hja teim.
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.