Halloween i Cali

Herna var mikid Halloween a föstudaginn og var mikill fjöldi folks i grimubuningum, baedi fullordnir og naestum allir krakkar. Mer var bodid i Halloween parti heim til Rafaels og var tar stor hluti af fjölskildu hans. Hann a litid barnabarn sem var 10 manada tann dag og kom eg med litinn bangsa til hennar og tertu. Annars var mest drukkid bjor og romm. Tetta var skemmtilegt parti og i götunni sem hann byr var party a veröndunum i hverju husi og krakkahopar i grimubuningum sem gengu a milli og sungu sama sönginn og fengu nammi, svona svipad og heima a öskudaginn, nema tau turftu ekki ad klaeda sig eins vel. Svo var herna fridagur a manudaginn svo ad i Colombiu var veisla alla helgina.

Eg held ad annar hver manudagur se fridagur, svo teir kunna ad taka tvi rolega. Annars sagdi Rafael ad fra tvi i byrjun novemberog til midjan jan. se litid unnid, tad seu komin jol og fiesta.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll.

Gaman að fylgjast með þér. Ég myndi nú vera þarna áfram fram á vorið.

Hér verður ekkert nema eymd og volæði í vetur.

Kveðja,

 Sölvi

Sölvi (IP-tala skráð) 5.11.2008 kl. 16:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband