Alexis leigubilstjorinn minn

Hola allir, Tannig er ad eg fer alltaf i leigbil til og fra i skolann minn, tad kostar ekki nema um 400 kr. og to er leidin um 25-30 km. Alexis bilstjori heldur ad hann se Montoya eda Hamilton og vid seum alltaf i Formulu 1 keppni. Hann er a litlum Chervolet ( Daywoo ) og tredur ser alls stadar a milli en her eru venjulega a 3 bila akbrautum 4-5 bila auk fjölda a motorhjolum. Svo er hann alltaf a utkikki eftir fallegum konum og litur ta af umferdinni og a taer og notar flautuna og segir u la la. I hvert skipti sem vid keyrum fram hja kirkjum ta krossar hann sig tvisvar sinnum og kyssir a hendina sina. I gaerdag tegar hann kom til ad saekja mig ta sa eg ad hann var ekki eins gladur og venjulega, eg spurdi hann a minni saemilegu spönsku, hvad vaeri ad ?

Hann sagdi ad tad vaeri allt ogögulegt, flautan i bilnum vari bilud !!! Ja, og tad var rett ad ferdin i skolan var adeins ödruvisi. Ekkert flautad en hann horfdi  to. Annars gat hann ekki sott mig i dag, tar sem her er mönnum bannad ad keyra eini sinni i viku, tad fer eftir numerum hvada dagur tad er, til ad minnka umferd, sem er mjög mikil, serstaklega um eftirmiddaginn, tegar allir eru ad fara heim ur vinnu.

Mer var lika sagt ad tad vaeri betra ad hafa alltaf sama bilstjorann og tegar eg notadi leigubila ad panta hann med sima, tvi tad vaeri nokkud um ad menn vaeru raendir ef teir pikka ta upp.


« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband