11.11.2008 | 05:08
Rotary fundur i Cali
Hola allir, var ad koma af Rotary fundi her i Cali. Tad var gaman ad hitta folkid to eg hafi ekki skilid allt sem fram for a fundinum, en tad var to merkilega mikid. Eg var bodinn serstaklega velkominn og bedinn ad halda smaraedu um Island og Rotary klubbinn minn, sem eg gerdi audvitad, en to a ensku. Teir voru dalitid hissa a ad eg vaeri i Cali og urdu mjög gladir tegar eg sagdi teim ad mer hefdi verid sagt ad tad vaeri tölud fallegasta spaenskan herna. Tad er buid ad bjoda mer ad maeta hja teim a fundi aftur sem eru a manudögum, en eg veit nu ekki hvort eg maeti alltaf. Svo er seinna i manudinum storveisla hja teim sem teir vilja endilega ad eg komi i, sem verdur haldin her einhverstadar fyrir utan borgina a einhverjum flottum bugardi. Eg hugsa ad eg maeti tar ef eg verd i Cali a teim tima. Tad var erfitt ad hafa upp a klubbnum, tvi heimasidan teirra er bara med simanr. sem var aldrei svarad tegar vid hringdum, en Michael tekkir folk sem baud okkur i mat um daginn og tau höfdu upp a konu sem var i Rotary klubbnum i Bogata og hun tekkti klubbfelaga i Cali klubbnum, svo hun for med mer a fundinn og kynnti mig. Bid ad heila öllum, Adios, Chao
Athugasemdir
Til hamingju meš afmęliš gamli....
Ažena, Maggi og Elķas Breki (IP-tala skrįš) 12.11.2008 kl. 10:07
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.