Kaerar takkir öll sömul !

Takka ykkur öllum fyrir taer kvedjur sem eg hef fengid fra ykkur, tad hlinnar um hjartaraeturnar vid a fa taer. I kvöld aetla eg ad halda afmaelisveislu fyrir vini mina sem eg hef eignast herna, tad verda um 25 manns. Veislan verdur haldin a Itölsku veitingahusi herna nalaegt mer. Eg valdi Italst vegna tess ad Italia er svo nalaegt Islandi i stafrofinu Eg er buinn ad semja raedu a spönsku, sem eg aetla ad halda og fekk eg kennarann minn til ad leidretta hana. Var i afmaelisveislu i gaer og tar var mer bannad ad tala annad en spönsku og gekk tad bara nokkud vel.

Bid ad heilsa ykkur öllum, Adios amigos.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hola papá! Feliz cumpleaños :) Espero que tienes un buen día!

Maríanna (IP-tala skráð) 12.11.2008 kl. 15:21

2 identicon

Til hamingju með afmælið

Jói (IP-tala skráð) 13.11.2008 kl. 16:38

3 identicon

Ég kíki hérna inn öðru hvoru og sé að þú hefur það fínt. Mamma var hjá okkur í mat um daginn og kíkt ihér inn á bloggið.

Jói (IP-tala skráð) 13.11.2008 kl. 16:41

4 identicon

Til hamingju með afmælið í gær. Ég vona að afmælisveislan hafi verið skemmtileg hjá þér.

Ég hef verið að fylgjast með af og til og heyri að þetta er heilmikil upplifun hjá þér. Og þú ert farinn að sletta helling á spönsku þannig að eitthvað hlýtur þú að læra.

kveðja,

Ása (IP-tala skráð) 13.11.2008 kl. 20:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband