14.11.2008 | 18:50
Fleiri fidrildi
Tad eru yfir 3500 tegundir af fidrildum i Colombiu og hvert ödru fallegra. Og einnig er blomahafid herna otrulegt. Hera vaxa medfram vegum blom og jurtir sem eru vilt herna og eru seldar dyrum domum i blomabudum um allan heim. En to eru teir ekki med 2 tegundir sem fast heima, en tad eru tulipanar og paskaliljur. Og vorum vid Michael bednir nuna um daginn af blomasala sem vid kynntumst hvort vid gaetum ekki utvegad ser eins og 500 kg. af tulipönum. Vid sögdum vid hann ad vid gaetum gert tad i vor, en nuna vaeri vetur i Evropu. Tad er of heitt herna til ad teir vaxi vel. Svo vildi hann endilega greida tetta med rosum, en verdid herna a teim er 1 sent US a sentimeterinn, allir litir til og upp i allt ad 1 m. Kanski hefur einhver ahuga a ad flytja inn rosir til Island.
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.