Kominn til Bogata

Hola allir.  Ta er eg kominn til Bogata sem er hofudborgin i Colombiu. Borgin er i 2600 m. haed yfir sjo og finnur madur vel fyrir tunna loftinu herna, Tad er eins og madur fai ekki nog surefni. Er buinn ad vera ad ganga um midborgina i dag ad skoda mig um. Tetta er storborg med yfir 8 miljonir ibua. Borgin er a mikilli haslettu og med mikinn fjallahring i kring. Eg skrapp up a einn fjallstindinn med viraklaf, upp i 3160 m. haed, tar fann madur enn meira fyrir loftleysinu. Tarna a tindinum er afar falleg 400 ara kirkja, klaustur og 2 fin veitingahus. Utsynid er storkostlegt tarna. Tad la vid ad lidi yfir mig tegar eg fekk mer einn bjor og sikarettu, kikkid var svo mikid. Eg verd herna i 2 daga og a midvikudaginn fer eg til Cartahena sem er sogd vera fallegasta borgin i Ameriku, stofnud rett rumlega 1500 og er gamli baerinn vist mikid til obreyttur og er a heimsmynjaskra Unesco. A morgun aetla eg ad skoda domkirkjuna i Bogata sem er sidan 1520 og gull mynjasafnid teirra sem er vist tad staersta i heiminum. Tad ma alltaf lata sig dreyma ad madur fynni nu gullmola herna einhverstadar. Annars keypti eg mer lotto sedil her i vikunni, en fyrsti vinningur er kominn i um 20 miljonir USD. Fyrsti vinningurinn hefur ekki gengid ut lengi. Tad vaeri nu munur ad vinna tetta og koma heima med allan tennan gjaldeyri til ad hjalpa Sedlabankanum. Adios i bili


« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Athugasemdir

1 identicon

mohhahahah jį žaš vęri snilld..hvort sem žś mundir vinna ķ risa lottóinu eša bara finna einn gullmola

Helga Finnsdóttir (IP-tala skrįš) 27.11.2008 kl. 16:50

2 identicon

žaš er alltaf veriš aš skoša žessar kirkjur.

Róbert (IP-tala skrįš) 1.12.2008 kl. 13:14

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband