Aevintyraborgin Cartagena !

Ja, tad er vist rettnefni a borginni ad hun se aevintyraborg. Borgin var bygg af spanverjum arid 1533 og var ta byggd ur timbri, en eftir ad hun brann svo til oll arid 1552, var eingongu leyft ad byggja hus ur mursteinum. Og tvilikar byggingar fra tessum tima og einnig a seinni hluta 19 aldar og byrjun 20 aldar. Borgin er alveg einstok og eg held ad hun se fallegast borg sem eg hef komid til, t.e.a.s. gamla borgin. Borgin er vid sjoinn og er varinn virkjum a alla vegu, enda voru baedi sjoraeningjar, bretar, frakkar og hollendingar sefelt ad herja a hana, tar sem hun var adal borg spanverja a svaedinu og tadan sem teir fluttu allt gullid sem teir toku af indjanunum i Sudur Ameriku, Colombiu, Peru o.fl. Nyrri hlutar borgarinnar eru Bocha Grande og Manga eyjan tar sem eru fjoldinn allur af hahysum og hotelum. Strondin a Bocha Grande er stor fin. Eg var tarna i 5 daga og leigdi mer einka leidsogumann i 6 tima annan daginn og 3 tima hinn daginn og skodadi eg um allt i gomlu borginni, hann for med mig a ymsa stadi sem mer hefdi ekki dottid i hug ad haegt aeri ad skoda. Svo for eg i ferd i gaer til Islas del Rosario sem er eyjaklasi i klukkutima ferd med hradbat fra Cartagena, tar var synt i um 30 stiga heitum sjonum og legid i leti undir palmatrjanum. Tar for eg lika i snorkling tur, sem var meirihattar, to ekki eins godur og i Belize. Eg aetla ad reyna ad senda myndir, vonandi tekst tad hja mer nuna. Adios

« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband