2.12.2008 | 00:45
Mynda vandraedi
Eg er nuna staddur a litlu hoteli i Santa Marta sem er vid Karabiska hafid, um 4 tima ferd fra Cartagena. Eg er buinn ad vera i 2 tima ad reyna ad hlada nidur myndum, baedi af myndavelinni og lika inn a harda diskinn her i tolvunni, en tad gengur ekki neitt, tad er eitthvad vesen med tolvuna.
Svo eg verd ad reyna ad senda myndir tegar eg kem aftur til Cali, eftir ca. viku. En myndefnir i Cartagena var svo mikid ad eg tok um 100 myndir.
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.