Stjörnur á götunum !

Hola, eg hef tekid eftir tvi ad mjög vída i Colombiu eru máladar stjörnur a göturnar og vída eru stór skilti sem stendur a i tydingu, " Ekki fleiri stjörnur "  Eg spurdist fyrir um af hverju tetta vaeri. Og svarid var sjokkerandi ! Stjörnurnar eru máladar tar sem hafa ordid banaslys i umferdinni. Og tad eru ótrúlega margar stjörnur máladar a götunum her í Colombiu. Enda kanski ekki furda tar sem umferdin er svakaleg og madur verdur sífellt ad vera á verdi. Her turfa menn ekki ad taka aefingar eda spurningar um umferdareglur. Bara ad taka profid sem er ad aka um smastund med prófdómara, og allir ná. Adios ad sinni

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband