Sambandsleysi

Hola allir, eg er enn a lifi, hef ekki getad bloggad i sma tima vegna sambandsleysis vid mbl.is, tegar eg hef komist i samband hefur ekki tekist ad senda bloggid mitt i gegn. Eg tarf ad finna annad internet kaffi sem er med hradari tengingu. Annars for eg a fotboltaleik her i Cali i sidustu viku og var tad alveg meirihattar stemming. Leikurinn var a milli tveggja lida hedan ur borginni, America og Cali. Eg og vinir minir halda flestir med America, sem vann leikinn og er nu efst i sinum ridli og leikur i naestu viku vid Medillin um hvort lidid verdur Colombiu meistari, leikid verdur heima og ad heiman. Annars er sagt her i borginni ad tegar America er ad leika, ta se haegt ad skilja bilinn sinn og husid eftir olaest, vegna tess ad allir tjofar og glaepamennirnir eru ad horfa a leikinn. Eg er buinn ad panta mer fer a Amason svaedid her i Colombiu. t. 7 jan til borgar sem heitir Leticia og tadan aetla eg ad sigla a bat nidur Amason anna til Manaus sem er um 4 daga sigling vid midja Amason anna og fljugja svo tadan til strandar til Bahia Salvador. Tad verdur orugglega mikid aevintyri innan um alla pirenea fiskana og storu slongurnar o.fl dyr. Adioa ad sinni.

« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Athugasemdir

1 Smįmynd: Adam Įsgeir Óskarsson

Ertu ekki örugglega meš veišistöng meš žér?

Adam Įsgeir Óskarsson, 15.12.2008 kl. 17:08

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband