Her er lika atvinnuleysi

Hola, Ja tad er ekki bara sem er efnahagsvandraedi. Herna er lika buid ad vera mikid hneigsli vegna svokallads piramita mals. Tannig er ad herna i Colombiu voru stofnud fjarmalafyrirtaeki sem budu allt ad 100 % vexti og mijonir manna her i Colombiu og lika i einhverjum nagrannalöndum lögdu inn pening og fengu fina avöxtun a medan allt lek i lyndi og folk helt afram ad leggja inn. Svo minkadi tad og svo komst upp ad skaerulida samtökin Farc voru lika ad tvo eiturlyfja groda ta lokadi rikid öllu saman og mikill fjöldi folks tapadi miklum pening, serstaklega fataegt folk sem hafdi lagt allt sitt inn hja teim. Herna eru ekki neinar atvinnuleysis baetur svo folk sem missir vinnuna verdur ad bjarga ser sjalft. Og gerir tad med tvi ad selja allt mögulegt uti a götum og snapar alls konar vinnu og safnar rusli til endurvinnslu. Tetta er svolitid sjokkerandi tegar madur veit hvernig a tessu stendur. Vid erum mikid betur sett a Islandi midad vid hvernig tetta er herna i Sudur Ameriku. Adios

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

það þýðir þá ekkert að flýja þangað ef allt fer í vitleysu hér

Robert (IP-tala skráð) 24.12.2008 kl. 09:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband