29.12.2008 | 14:20
Sambandsleysi vid mbl.
Gledileg jol til ykkar allra vinir og aettingjar. Eg hef verid i mestu vandraedum med ad komast inn a mbl.is herna i Cali ad undanfornu. Eg er buinn ad fara a marga stadi sem eru med internet og skrifad marga posta en annad hvort kemst eg ekki inn a mbl.is eda posturinn kemst ekki af stad. En nu er eg kominn a nytt internet kaffi med hrada tenginu og eg aetla ad vona ad tetta takist nuna. Ef tad gerist ta sendi eg fleiri frettir hedan.
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.