29.12.2008 | 14:45
Bilatvottur i Colombiu
Svona eru bilatvottastodvarnar herna i Colombiu. Tad tekur um 45-60 minutur ad lata tvo bilinn med tvi ad lata ryksuga lika. Herna eru engar sjalftjonustu stodvar eins og heima, tad gengur ekki herna tar sem teir sem eiga bila eru of finir til ad tvo ta sjalfir. Eg for a tvottastod her i Cali sem tvo venjulega um 150 - 200 bila a dag a venjulegum degi og a godum degi a milli 400 og 500 bila. Tad vinna 60 nanns a stodinni og allir eru a fullu. Tad kostar um 600 kr. ad lata tvo bilinn sinn. Starfsmennirnir eru med 100 kr. i kaup a timann.
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.