29.12.2008 | 14:58
Jolin i Cali
Herna i Cali eru svakalega flottar jolaskeytingar medfram Cauca anni sem rennur um borgina. Tad eru jolaskreytingar a ca, 5 km. kafla og a hverju kvoli ganga tusundir manna medfram anni til ad skoda og dadst a skreytingunum sem kostudu borgina um 5 milj. dollara. A adfangadag var mer bodid i jolabod sem eg a aldrei eftir ad gleyma, tad var svo mikid odruvisi en eg a ad venjast. Um kl. 20.30 var komid saman hja magkonu Rafaels og opnadar gjafir sem voru eginlega allar til 1 ars gamallar stulku, Juanita, sem er afabarn Rafa. Ta var farid til fraenku teirra og tar var dansad Salsa fram undir morgun og mikid drukkid af Aguradiente sem er tjodardrykkurinn herna. Tetta minni mig a gamlarskvold heima. Eg er bara ordinn ansi sleipur i salsanu.
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.