America er Colombiumeistari i fotbolta

DSC00900 I sidustu viku for fram urslitaleikurinn i fotbolta fram her i Cali. Tetta er rosalegasti leikur og umgerd um leik sem eg hef nokkurntima sed. Teir eru brjaladir herna. Tad seldist um a leikinn a nokkrum timum svo eg turfti ad kaupa mer mida a svortum, a tvofoldu verdi. Eg for med einum vini minum sem tekki til eigenda lidsins svo vid fengum saeti a besta stad. Vollurinn var fullur af addaendum America, adeis voru um 1000 addaendur Medillin sem voru vardir miklum fjolda logreglumanna. Tarna voru stor ludrasveit hersins, salsadansarar og audvitad saetar stelpur lettklaeddar sem donsudu fyrir leik og i halfleik. Leikurinn endadi 3-1 og tad vard bokstaflega allt vitlaust a vellinum, skotid var miklum fjolda flugelda og raud blys um allt. Borgin var svo oll a odrum endanum i nokkra daga og mikid drukkid til ad halda upp a tennan atburd. Eg fagnadi audvitad lika, tar sem eg er einn af addaendum America.

« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband