14.1.2009 | 17:07
Ferd i frumskoginn
Tetta er mynd af indjanatorpinu tar sem eg bjo i frumskoginum. Blaa husid er hollin sem eg svaf. Gistingin var bara god, enda er madur fainn ad venjast ollu. Ferdin tangad tok 4,5 tima med litlum bat og tegar tangad var komid ta for eg med leidsogumanni ad skoda hofrunga a fljotinu og sa eg baedi gra og lika bleika stora. Svo var farid ad fiska Pirenea fiska og fekk eg tvo stykki. Eg var skithraeddur ad taka ongulinn ur teim tar sem tennur teirra eru svo beittar. Um kvoldid var farid ad skoda krokodila og var tad svolitid skery. Um morguninn var aftur farid ad skoda hofrunga og sidan i 3 tima gongu um skoginn og var tad meiri hattar, mikid af dyrum allskonar tre og plontur sem hann utskyrdi fyrir mer, og sidan rosalega mikid af allskonar poddum, tar a medal risa stor skaerbla fidrildi og taer staerstu moskitoflugur sem eg hef sed, eins og hnefi a krakka. Einnig sa eg risastora flugu sem var eins og tyrla med 4 vaenjum (spodum) og storum blaum puntum a vaengjunum. Einnig drakk sem vatn ut trjagrein sem hann hjo af tre og var tad eins og ferkvatn og er tad vist lika med einhverjum efnum til ad koma i veg fyrir krabbamein. Styrimadurinn a batnum minum het Lopes og var 68 ara og leit ut fyrir ad vera 88 og var eg sma smeikur um ad ef hann mundi nu drepast a leidinni upp eda nidur anna, ta vaeri eg i vandraedum med ad rata tar sem eg var einn med honum. En hann var finn. Tetta torp var lengst inni i Peru i einhverri hlidar a sem rennur i Amason.
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.