Siglingin til Manaus

Siglingin tangad tok 3 solarhringa og var einstok upplifun. Skipid tok rumlega 200 fartega og svafu naestum allir i hengirumum a 2 tilforum i skipinu 100 a hverju dekki og var mjog trongt. Fyrst nottinu svaf eg mjog litid enda aldrei sofid i hengirumi adur og ekki i svona kos. Nott 2 var betri og sidasta nottin var bara god og svaf eg vara odid vel i kosinni. Matuinn um bord var innifalinn og var agaetur og svo var bar a efsta dekki tar sem haegt var ad kaupa hamborgara og samlokur og bjor. Hvad tarf madur meira. Svo var tar einnig dundrandi Samba musik allan daga og kvold. Utsynid var aedislegt ad bokkum arinnar badum megin og gaman ad sja hvernig folk byr tarna, allt halfgerdir kofar og byggdir a sulum vegna floda i anni. En hus voru tarna a stangli. Ekki sast mikid dyralif, en to odru hvoru hofrungar.DSC01091  Eg svaf i kosinni tar sem strakurinn stendur fyrir midju, hann var mer a adra hlid og gullfalleg braselisk blomaros a hina. UM,um,um.

« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband