19.1.2009 | 16:22
Belém til São Luis
Hola Amigos, Eg var bara i Belém i 2 daga, borgin var of nytiskuleg fyrir mig. Rutuferdin til São Luis tok 12 tima og var agaet, luxus ruta. Tad var gaman ad sja sveitin tarna, teir eru buinir ad ridja frumskoginn allavega medfram tjodveginum og margir smabaeir og storir nautgripabugardar. São Luis er mjog gomul borg, stofnud af frokkum rumlega 1500 og er gamli baerinn eingongu hus fra teim tima og til seint 1800. Mjog morg hus eru mjog illa farin og ekki buid i teim, en tau sem hafa verid gerd upp, adallega stjornarbyggingar eru gull fallegar. Svo byr audvitar mikid af fataeku folki i mjog illa fornum husum i gamla baenum. Eg bjo a gomlu litlu hoteli i gamla baenum, um 259 ara gomlu husi, med ollu tvi sem byr i svona gomlu husi i hitabeltinu. Eg er farinn ad venjast ollu nuna.
Fer nuna i kvold med rutu til Fortaleza, sem er 17 tima rutuferd, ekkert mal, buinn ad kaupa svefntoflur. Fleiri frettir seinna, Adios
Athugasemdir
Úff ætlarðu að sofa í rútunni? Hvað ef þú vaknar og þáer búið að ræna þér eða öllum farangrinum eða nýranu úr þér!!!! Maður hefur nú heyrt m fólk sem vaknar bara í ísfylltu baðkari einu milta fátækari...
Aþena (IP-tala skráð) 20.1.2009 kl. 19:31
innlitskvitt-
Sao Luis finnst mér vera falleg borg og ströndin í "nýrri" hlutanum er mjög skemmtileg en ég var þar á hóteli.
Sigrún Óskars, 27.1.2009 kl. 20:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.