Ymsar hugleidingar um Colombiu og Braseliu

Hola allir heima.  Eg var svona ad hugsa um mismuninn a Colombiu og Braseliu i rutuferdinni i dag. Tad sem fyrst kemur upp i hugann ad i Colombiu eru mikid um logreglumenn og hermenn um allt og audvitad treilvopnadir. Svo eru lika vopnadir oryggisverdir verdir i naestum ollum budum. Meira ad seigja i bakarinu minu sem var lika kaffihus. Tar voru 1 og stundum 2 vopnadir oryggisverdir med haglara og i skotheldum vestum. I Braseliu ser madur ekki mikid um hermenn og logreglumenn, ekkert i likingu vid Colombiu. Svo er annad, i Colombiu er allt fullt af bakarium/kaffihusum med mikid urval ad braudi og kokum, her hef eg ekki sed eitt einasta i neinni af teim borgum sem eg hef komid til. Vegir i Braseliu eru mikid betri og eldsneyti er dyrara en i Colombiu, her  eru engir vegatollar sem eru um allt i Colombiu. Liklega stelur einhver vegatollpeningum tar. Eg hef ekki fundir mikid af godum veitingastodum herna i Braseliu, kanski eru tau einhverstadar,en eg hef bara ekki fundir mikid af teim, her er mikid af Self servis tar sem er hladbord og tu borgar eftir vigt, hvad tu hefur sett mikid a diskinn tinn. I Fotraleza fann eg to a fyrsta degi mjog godan italskan veitingastad sem var fullur af itolum, maturinn aedislegur og ekki dyr. Svo eg bordadi a teim stad oll 4 kvoldin sem eg var tarna. Og tad allra besta var ad teir voru med Grappa. Svo var stutt ad fara i adaldjamm gotuna tarna. Tarna var mikid af itolum svo eg aefdi mig ad tala sponsku med itolskum hreim. Annars nota eg sponskuna tegar eg tala vid brassana og tad er merkilegt hvad mikid skilst.

Jaja tad koma kanski fleiri hugleidingar seinna, sem mer dettur i hug a strondinni i Natal. Chao


« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband