27.1.2009 | 13:43
Stripadur a strondinni
Hola allir, Ta er eg buinn ad vera herna i Natal i godu yfirlaeti i 3 daga. Strondin tar sem eg var heitir Punta Negra og er mjog falleg og hrein. Hun er fyrir opnu Atlantshafinu og koma storar oldur ad strondinni, tar sem tad er grunnt langt ut. Sjorinn er vel heitur, liklega 25 stig eda meira. Eg for audvitad oft i sjoinn og i eitt skipti ta var eg kominn nokkud langt ut ta lendi eg i mjog storri oldu og kutveltist lengi um og tegar eg stend aftur i lappirnar ta er eg sundbuxnalaus. Teijan a sundskylunni er tad laus ad aldan reif mig ur henni. Eg lit i allar attir eftir skylunni og er hun ta langt i burtu ad nalgast land. Nu tad var ekkert annad ad gera en ad synda eftir henni. Og tokst mer ad na henni i flaedarmalinu. Nu strondin var audvitad full ad folki og sįu margir hvad var ad gerast og brostu, nu eg brosti bara a móti og veifadi. Eg var ad spį ķ hvort ég aettii ad pósa en tad vaeri kanski of mikid.
Nu er eg a rutustodinni ad bida eftir rutunni til Receife, sem er ca. 8 tima ferd og tadan fer eg til smįbaejar ( 300 tus. ) tar nalaegt sem heitir Olinda, En Olinda er svona Colonial baer vid strondina og er vist afar fallegt tar og ekki verra ad tar er vist carnival stemming nuna i 1 manud. Tetta a tvi.
Adios i bili.
Athugasemdir
Skemmtileg uppįkoma - Góša ferš.
Sigrśn Óskars, 27.1.2009 kl. 20:57
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.