13.2.2009 | 13:56
Lenēois, Chapada Diamantina
Hola allir, Eftir 7 tima ferd i austur fra Salvador kom eg til sma baejarins Lenēois i Chapada Diamantina heradinu. Mer var sagt af tessum stad af tjodverja sem eg hitti og tvilikur stadur. Geysilega falleg nattura, fjoll ein og i Grand Canion USA, fallegir fossar sem tar haegt er ad bada sig, falleg litil votn og fallegir dropasteinshellar. Eg var tarna i 3 naetur og for i tvaer dagsferdir med mikilli gongu, var alveg buinn a hverju kvoldi. Eg reyni ad senda myndir naestu daga, en maeli med ad tid Googlid nafnid til ad vita meira um stadinn. Lenēois er 6 tus. manna baer sem er gamall, 200 - 300 ara og byggdist upp tegar mikid af demontum fannst a svaedinu, teir eru vist bunir nuna, nuna er tetta ferdamanna baer, tar sem eru gistiheimili ( Posada ) i odruhverju husi. Eg verd ad vidurkenna ad tegar eg var ad ganga i gomlum arfarvegum ta leit eg eftir sma glampa i molinni, aldrei ad virta nema madur mundi finna eitthvad. Tad vaeri ekki verra til ad bjarga fjarhagnum.
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.