13.2.2009 | 14:09
Copacpana, Rio de Janerio
Ta, er eg kominn til Rio. Kom seint i gaerkvoldi eftir 37 tima rutuferd fra Lenēois. Tad var erfitt en samt skemmtilegt. Storkostlegt landslag i heradinu Espirito Santos ( Vitoria ) sem er fyrir nordan heradid Rio de Janerio. Mikid af fjollum sem eru svona eins og strytur upp i loftid, ( svipad og sykurtoppurinn i Rio ). Er ekki farinn ad skoda borgina ennta, en gerid tad efir bloggid, tad var rigning i gaerkvoldi og i morgun svo ekki mikid ad sja. Her er allt fullt af ferdamonnum, erlendum og Brossum, vegna tess ad karnivalinn heft i naestu viku og erfitt ad fa hotel. Eg var ekki med neitt hotel pantad og turfti ad fara a nokkur morg her a Copacapana strondinni, tar til eg fann eitt sem eg get verid i 3 naetur, nokkud dyrt kr. 9 tus. midad vid sem eg hef verid ad greida, 2-3 tus. a nott.
Hedan fer eg med naeturrutu a sunnudagskvold til Ouro Prado sem er gomul gullgrafara borg 200-300 ara um 9 tima ferd inni i landi. Tar aetla eg ad vera i ca viku og tar er vist mjog skemmtilegt Karnival hatid, gotukarnival mikid minna i snidum en i Rio, en tar tarf ad panta hotel med arsfyrirvara um karnivaltimann og einnig mida a ahorfendabekkina til ad sja skrudgongurnar. Tad er audvitad haegt ad skra sig i serstaka sambaskola, kaupa buning, og taka svo tatt i gongunni sjalfri, en tad eru margir sem gera tad, to tad se dyrt. Kanski eg geri tad naesta ar, aldrei ad vita.
Athugasemdir
Saell:
Skemmtileg lesning. Hafdu endilega samband ef thu ferd hérna um.
Fjóla Björnsdóttir, 13.2.2009 kl. 14:56
Į nęsta įri?? Ętlaru aš koma heim ķ millitķšinni eša...?
Marķanna Jónsdóttir (IP-tala skrįš) 17.2.2009 kl. 17:42
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.